Tuesday, September 4, 2012

Dansi dans

Í dag fór ég með hinum AFS krökkunum hérna í dans tíma, það var frekar skrautlegt, þetta er partur af því að læra mekíkóska menningu. Við munum einnig læra á trésláttar hljóðfæri sem er frá Chiapas sem er staðurinn sem ég er á. En þetta munum við gera tvisvar í viku, fjóra tíma í senn, allt árið. Í janúar er síðan sýning sem við munum vera aðal dansararnir. FML. 


Eftir fyrsta tímann fórum við að fá okkur að borða, nema drengurinn sem var að keyra okkur sá Mariachi söngvara á gangstéttinni og lagði bílnum við þá. Svo byrjuðu þeir að syngja fyrir okkur: 

Aðeins 20 pesoar fyrir þessa snilld
Við fengum okkur síðan gúrmell tacos

1 comment:

  1. Tvisvar í viku, fjóra tíma í senn?! Þú átt eftir að koma dansandi heim til í Íslands í seiðandi suðrænum töktum. Stórglæsilegur að vanda. Hvað trampaðiru oft á tánum á finnska greyinu? <3

    ReplyDelete