Sunday, August 26, 2012

Tapachula

Að labba út úr flugvélinni á flugvellinum í Tapachula er eins og að labba á vegg, það er ekki hægt að lýsa hitanum og rakanum hér, og nú segja mér allir að það eigi eftir að vera 20x verra um hádegi á morgun. Ég er s.s. kominn til fjölskyldunnar minnar og hún er frábær, ég var svo glaður að sjá þau bíða eftir mér á flugvellinum mér stórt skilti sem á stóð Lárus. Jafnvel þótt ég byrji ekki í skólanum fyrr en á þriðjudaginn þá er næstum allur bekkurinn minn búinn að adda mér á facebook, samkvæmt bróður mínum á ég eftir að vera centre of attention næstu vikur (jibbí)

No comments:

Post a Comment