Wednesday, August 22, 2012

Nú fer að styttast í þetta, tæpir 35 klukkutímar í að ég fari í ár til Mexíkó. Ég verð í bæ sem heitir Tapachula og hann er syðsti bærinn í Mexíkó, ég verð alveg við landamæra Guatemala. Ég verð hjá 4ja manna fjölskyldu með strák á mínum aldri og 12 ára stelpu. Ég sé til hvort að ég endist að blogga eitthvað. :D

1 comment:

  1. Þá verðuru líka að standa við það! Setja inn myndir líka og svona. Ég myndi gjarnan vilja að þú skelltir inn myndum af gullfallegum, latino hunks svona af og til <3

    ReplyDelete